Vestmanneyjar

Ég fór í ferð til vestmanneyjar með árganinum minum til þess að fjalla um tyrkjaránið og bara að hafa gaman. Á leiðinni komum við við í kyrjubæ,seljalandsfoss og stoppuðum á túni til að fá nesti. svo fórum við í ferjuna til Vestmanneyjar. Þegar við vorum kominn til vestmanneyjar þurftum við að labba með allan farangurinn upp í skátaheimilið þar sem við gistum. Við fórum síðan beinnt inn í rútu aftur og fórum í smá ferð að skoða hús frá tyrkjaráns tímanum svo fórum við aftur inn í rútuna og fórum sð skoða annan stað dvo fórum við aðeins neðar að sjónum í rútunni. þegar við fórum til baka sumir fóru í sund en sumir ekki. Svo var kvöld vaka og örfáir komu með skemmti atriði fyrio kvöldið.Næsta dag var skipt hópnum í 2 hópa annar hópurinn fór á stangan og hinn fór á hoppudýnuna og svo skiptum við. Svo fórum við aftur í rútuna og fórum heim en mér fannst þessi ferð hafi verið ágæt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband